Listen

Description

Myndir af hópi manna, svartklæddum og merktum í bak og fyrir, á rölti í miðbænum síðastliðin föstudagskvöld hafa vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Félagsskapurinn kallar sig „Skjöldur Íslands“ og er stofnaður til höfuðs „handónýtri“ stefnu stjórnvalda í innflytjendamálum og til að „stemma stigu við því að vegið sé að íslenskum gildum.“Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/