Listen

Description

Heil og sæl. Í dag eru Kiddi og Svanhvít með mér. Kvennalandsliðið í gótbolta er til umræðu,rýnum til gagns. Haaland eða Messi? Gylfi Þór er dottinn í gírinn og Albert heldur áfram að slá í gegn á Ítalíu. Ætlar Vanda að vera áfram formaður KSÍ? Við ræðum það. Enski deildarbikarinn, Subwaydeildin og fréttir og slúður að ógleymdu dagatalinu okkar. Takk fyrir að hlusta.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/