Hlustandi skrifaði okkur bréf sem verður umfjöllunarefni þáttarins í dag. Margir eiga erfitt með að eiga við sambandsslit og þær tilfinningar sem fylgja í kjölfarið, enda vandmeðfarið. Við förum yfir nokkra punkta um það.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.