Listen

Description

Hallgrímur Viðar, sem er einstæður faðir, knattspyrnudómari og fullt af öðrum hlutum, kemur í stúdíóið og ræðir hvernig hann vann sig útúr sjálfsvígshugsunum, ofbeldissambandi og hvernig hann lagðist í mikla sjálfsvinnu í kjölfarið.

Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á ⁠⁠⁠⁠⁠⁠brotkast.is⁠⁠⁠⁠⁠⁠ fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.