Listen

Description

Sara Pálsdóttir er lögmaður sem fullyrðir að ofbeldi og mannréttindabrot séu framin innan barnaverndarkerfisins á Íslandi. Hún segir ofbeldið dulbúið í meintri hagsmunagæslu barnanna en sé í raun ekkert annað en pyntingar og ómannúðleg, vanvirðandi meðferð fyrir þá sem verða fyrir henni.

Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á ⁠⁠brotkast.is⁠⁠ fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.