Listen

Description

Sigmundur Ernir, ritstjóri Fréttablaðsins sáluga, ræðir áhyggjur sínar af þróun fjölmiðlalandslagsins. Hann segir að með færri ritstýrðum miðlum aukist harkan í þjóðfélaginu og samfélagið verður minna friðsælt fyrir vikið. Hvað finnst þér?

Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á ⁠⁠⁠brotkast.is⁠⁠⁠ fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.