Gögnum úr síma Páls Steingrímssonar skipstjóra var stolið á meðan hann lá meðvitundarlaus á Landspítalanum eftir byrlun í maí 2021. Upp úr þeim gögnum voru svo unnar fréttir til birtingar á Kjarnanum og Stundinni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.