Helga Vala Helgadóttir kom öllum á óvart og sagði sig frá þingmennsku á dögunum. Það gerði hún til að snúa sér að lögmennsku og til að geta gert meira af því að hjálpa fólki á sínum erfiðustu stundum. Hún segir stemmninguna á þingi hafa dalað frá því hún kom þar inn fyrst og að hún hafi fundið það sterkt hjá sjálfri sér að hún yrði að breyta til.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.