Listen

Description


Frosti Logason spjallaði við Jordan Peterson í annað sinn þegar hann heimsótti Ísland í júní árið 2022. Fóru þeir félagar vítt og breitt yfir svið sálfræðinnar og ræddu meðal annars um narsisissma, siðblindu og stjórnsemi. Þá ræddu þeir líka slaufunarmenningu, samfélagsmiðla, aukna tíðni geðrænna kvilla og mikilvægi einstaklingsmiðaðrar sjálfsvinnu. Viðtalið birtist nú í fyrsta skipti með íslenskum texta.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/