Listen

Description


Tryggvi Hjaltason er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um skýrsluna sem hann vann fyrir Menntamálaráðuneytið um stöðu drengja í íslensku menntakerfi. Staðan er grafalvarleg og staðfestir að Ísland á þann vafasama heiður að eiga nýtt Evrópumet í ójafnrétti.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/