Listen

Description

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir að ákvörðun Landlæknis um að svipta hann læknaleyfi sé byggð á allt öðrum ástæðum en Landlæknir tilgreinir í sviptingabréfinu sem honum var sent. Guðmundur hefur sent erindi til umboðsmanns Alþingis vegna þessa en þar fullyrðir hann að Landlæknir hafi sagt eitt og annað sem okkur hjá Brotkasti tókst ekki að finna í þeim samskiptum sem leiddu til sviptingar læknaleyfisins.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/