Listen

Description

Í næstu viku er gert ráð fyrir atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til breytinga á útlendingalögum. Frumvarpið snýr sérstaklega að umsækjendum um alþjóðlega vernd og er mjög umdeilt. Aníta Scheving tilheyrir grasrótarheyfingu ungmenna sem mótmæla þessum breytingum undir slagorðinu "fellum frumvarpið". Aníta var gestur Evu Hauksdóttur í þættinum Til hlítar og ræddu þær helstu skuggahliðar frumvarpsins.

Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.