Taktíkin heldur uppá fertugasta þáttinn með því að fjalla um íþróttakjörsvið í Háskólanum á Akureyri. 🎈
Hingað til höfum við rætt við íþróttafólk og þjálfarna sem þjálfa þau, en hver þjálfar þjálfarana? Í þættinum kynnum við okkur kennaranám á íþróttakjörsviði í Háskólanum á Akureyri, sem veitir sérhæfingu til kennslu í íþróttum auk undirstöðu til að sinna almennri kennslu.
Nanna Ýr Arnardóttir og Kristín M. Jóhannsdóttir mæta í settið til Skúla Braga til þess að ræða málin.
Þá mættir Kristinn Þráinn Kristjánsson nemandi einnig í settið til þess að segja frá upplifun nemandans af náminu.