Look for any podcast host, guest or anyone

Listen

Description

Siguróli Kristjánsson, eða Moli eins og hann er betur þekktur, hefur ýmsa fjöruna sopið. Moli spilaði fótbolta með Þór Akureyri og á að baki tvo A landsleiki. Síðar hefur hann verið þjálfari og var til dæmis lengi í þjálfarateymi Þór/KA. Moli var í sumar í grasrótarstarfi fyrir KSÍ þar sem hann fór um allt land og setti upp fótboltabúðir fyrir krakkana á staðnum.