Listen

Description

Pálmar Ragnarsson fyrirlesari og körfuknattleiksþjálfari er gestur Skúla Geirdal að þessu sinni.

Hann var kominn norður á Akureyri til þess að halda fyrirlestur á vegum ÍBA fyrir íþróttaiðkendur, foreldra og þjálfara.

🔹Hvernig er fyrirmyndar íþróttaforeldri?

🔹Hvernig þjálfar maður jákvæð samskipti?

🔹Hvernig bregst maður við mistökum og mótlæti?

🔹Hvert er mikilvægi leiðtoga?

🔹Hvernig nær maður því besta útúr liðsfélögum sínum?