Gestur Skúla Geirdal að þessu sinni er aflraunamaðurinn Sigfús Fossdal sem keppti á þessu ári í fyrsta skipti í keppninni „Sterkasti maður heims“ en við Íslendingar höfum í gegnum árin verið einstaklega sigursæl í þeirri keppni. Hér er Sigfús í einlægu viðtali um líf aflraunamannsins sem býr á landsbyggðunum.
Lífið - Æfingar - Markmið - Sterkasti maður heims - Sportið