Look for any podcast host, guest or anyone

Listen

Description

Siguróli Sigurðsson íþróttafulltrúi KA er gestur Skúla B. Geirdal að þessu sinni. Umræðuefnið er gildi íþróttafélaga fyrir samfélagi útfrá hinum ýmsu vinklum. Hafa íþróttafélög áhrif á ferðaþjónustu, rekstur fyrirtækja, verslanna o.fl.? Hvaða máli skiptir forvarnargildi og heilsuefling íþrótta fyrir samfélagið? Hverju skilar uppbygging á íþróttamannvirkjum til baka til samfélagsins og hver ber ábyrgð á þeirri uppbyggingu? Þessum ásamt mörgum öðrum spurningum er varða starf íþróttafélaga verður velt upp í þessum þætti.