Look for any podcast host, guest or anyone

Listen

Description

„Í dag erum við öll að glíma við þann sameignlega óvin sem veiran er, en ekki hvort annað.“


Hvaða áhrif hefur Covid-19 á starf og rekstur íþróttafélags?

Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA er gestur Skúla B. Geirdal að þessu sinni.


„Hjá KA höfðum við gert ráð fyrir heildartekjum í mars og apríl uppá 70-75 milljónir og af því eru 47 milljónir í óvissu eða um 65%.“


„Við erum með ákveðna styrktarsamninga í gangi, en munu fyrirtækin geta staðið við þá þegar að á reynir í sumar og næsta haust? Eða erum við að fara að hefja rekstur íþróttafélaga upp á nýtt?“