Look for any podcast host, guest or anyone

Listen

Description

Rafíþróttir og píla



„Menn voru ekkert að kaupa þetta alveg strax. Þetta tók smá tíma en þegar að menn áttuðu sig á conceptinu þá voru allir klárir.“



Bjarni Sigurðsson formaður rafíþróttadeildar og píludeildar Þórs er gestur Skúla B. Geirdal að þessu sinni.



„Það eru líka mikilr möguleikar í boði fyrir spilarar sem eru ekkert endilega bestir því þeir geta búið til Youtube rásir, spilað þar og orðið mjög vinsælir.“