„Ég held að íslenskt tónlistarfólk geti vart hugsað sér lífið án Hörpu“
Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu sagði Karli Eskil Pálssyni ýmislegt merkilegt um tónlistarhúsið Hörpu í Reykjavík í þættinum Landsbyggðum.
Á hverju ári eru haldnir 1300 til 1400 viðburðir í húsinu.
Met var sett í fjölda ráðstefna í Hörpu í fyrra og í ár stefnir í að það met verið slegið.