Listen

Description

Enginn sjómaður fórst á síðasta ári við strendur landsins, sem er sjötta árið sem slíkt gerist og þriðja árið í röð. Í Landsbyggðunum er kastljósinu beint að öryggismálum.