Listen

Description

Eyþór Ingi Jónsson á Akureyri er einn fremsti fluglaljósmyndari landsins. Safnið hans er gríðarlega stórt. Eyþor Ingi sýndi nokkrar vel valdar myndir í Landsbyggðum og sagði skemmtilegar sögur af hverri mynd. Þáttinn sjálfan má nálgast á N4.is, Facebooksíðunni N4 Sjónvarp og Youtube til þess að sjá myndirnar sem um ræðir.