„Fólkið og atvinnulífið kalla eftir fleiri jarðgöngum og láglendisvegum,“ segir sviðsstjóri byggðaþróunar hjá Vestfjarðarstofu.
„Okkur vantar einfaldlega fólk til starfa,“ segir sveitarstjóri Strandabyggðar.
Rætt er við Aðalstein Óskarsson og Þorgeir Pálsson sveitarstjóra Strandabyggðar í Landsbyggðum á N4.