Listen

Description

Tálknafjörður - Boluingarvík - Patreksfjörður:

Í þættinum Landsbyggðum á N4 er hugað að atvinnulífinu á Vestfjörðum, rætt er við sveitarstjórann á Tálknafirði, bæjarstjórann í Bolungarvík og sérfræðing hjá Umhverfisstofnun á Patreksfirði.