Listen

Description

„Jú, ég þurfti að hugsa málið vel og vandlega, hvort ég ætti að sækja um þetta embætti,“ segir Ragna Árnadóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar, sem nú um mánaðamótin tekur fyrst kvenna við embætti skrifstofustjóra Alþingis.

Ragna var gestur Karls Eskils Pálssonar, þar sem rætt var um starfsemi Alþingis og hvaða augum hún lítur á þetta viðamikla embætti.