Sviðsmyndir í Landsbyggðum
Sævar Kristinsson hjá KPMG á Íslandi er gestur Karls Eskils í Landsbyggðum. Sævar hefur þróað gerð sviðsmynda sem er aðferðarfræði til þess að skilja umhverfið og framtíðina.
Sævar ræddi m.a. búsetuþróun á Íslandið á næstu árum.
Er hugsanlegt að dreifbýlið heyri nánast sögunni til?