„Má mamma ráða því hvort ég eigi kærasta ?“
- Þetta er ein af þeim fjölmörgu spurningum sem berast til umboðsmanns barna.
Salvör Nordal umboðsmaður barna er gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum.
„Börn eru að glíma við allt annan veruleika en áður, til dæmis samfélagsmiðla,“ segir Salvör.