Umræðan er ekki alltaf sanngjörn
„Nei, nei, umræðan er ekki alltaf sanngjörn,“ segir Sveinbjörn Ingimundarson forstjóri ISAVIA, þegar hann er spurður um umræðuna varðandi uppbyggingu Akureyrarflugvallar.
Í þættinum er rætt um mikilvægi samgangna á Norðurlandi eystra, þannig að byggðirnar geti vaxið og dafnað.
Viðmælendur í þættinum eru auk Sveinbjörns:
Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar
Elías Pétursson sveitarstjóri, Langanesbyggðar
Jón Þorvaldur Heiðarsson, Háskólanum á Akureyri
Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir, Þekkingarneti Þingeyinga.
Þátturinn er styrktur af Eyþing-samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum.