Listen

Description

Uppbygging Þeistareykjavirkjunar hefur vakið alþjóðlega athygli - og alþjóðleg verðlaun - fyrir verkefnastjórnun, þar sem sjálfbærni var í fyrirrúmi.

Valur Knútsson verkefnastjóri Landsvirkjunar segir frá uppbyggingunni í Landsbyggðum á N4