Listen

Description

Þegar 19 ára Cynthia Hoffman mætti ekki heim til fjölskyldu sinnar til að sækja laun sem hún átti inni og svaraði ekki í síman vissi pabbi hennar Timothy strax að það væri ekki allt með felldu.