Listen

Description

Þáttur vikunnar er í boði taubleyjur.is

Notið afsláttarkóðan Mannvonska fyrir 15% afslátt

Í September 2020 fær Lilith Adams símtal um að dóttir hennar Andra "Andee" Adams væri dáinn. Lilith bjó í Halifax en dóttir hennar var stödd í Seattle þegar hún dó.

Lilith fékk mjög misvísandi svör frá lögreglu um hvað hún hafði gerst, hún lenti í bílslysi eða hún datt og mætti bara skeytingi þegar hún reyndi að falast eftir betri svörum.

Hvað kom fyrir 26 ára Andee Adams