Listen

Description

Eftir langt frí förum við yfir allskonar og ekki neitt. Viltu hlusta á okkur óklippt eða taka þátt í podcastinu þá getur þú komið inná Facebook síðu þáttarins Tveir feitir og annar í fríi. Við erum líka með Discord server sem heitir það sama og þar verður hægt að hlusta á meðan við erum að taka upp og taka þátt í að hafa áhrif á hvað er rætt. Hlökkum til að sjá ykkur <3