Að venju farið í mál málanna. Emil á rjúpu og ég og Róbert fáum að snerta á málefnunum eins og að lifa á landinu og eiga stripparar að fá að stríplast á Íslandi. Við höldum í alvörunni að við séum með allt á hreinu og við getum bjargað heiminum með okkar skoðunum :D eða hvað?
Við segjum brandara og förum aðeins yfir strikið. Brandararnir eru ekki við hæfi viðkvæma þannig ef þú ert það VARÚÐ!!!
Förum í Hvað Ef!! og matstaðir í Hveragerði ræddir.