Listen

Description

Í fjórtánda þætti Fótboltablaðurs er Arnar einsamall og tekur hinn eftirsótta "streets will know" þátt. Hann fer yfir sitt byrjunarlið af "streets will know" leikmönnum en hann fer einnig yfir sín uppáhalds mörk í ensku deildinni og meira til. Hvað hefur Arnar til málanna að leggja? Hlustaðu til að komast að því.