Listen

Description

Það var magnað kvöld í Origo höllinni í gærkvöldi og fyrir okkur sem lifum fyrir íslenskan körfubolta þá má segja að þetta hafi verið ,,eitthvað annað,, !

Oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitlinn fyrir framan meira en 2000 aðdáendur í ótrúlegri stemningu er ákkurat það sem maður vonast eftir sem körfuboltaáhugamaður þegar tímabilið fer af stað á haustin.

VALUR eru Íslandsmeistarar í fyrsta skipti í 39 ár , TIL HAMINGJU VALSARAR!

Endalínan í boði WhiteFox , Viking Lite , Cintamani og KefRestaurant & Diamond Suites.