Listen

Description

Kæru Endalínu hlustendur,

Fimmtudags þáttur þessa vikuna! 

Við ræðum landsleikinn við Spænska stórliðið, það er allt undir á Sunnudaginn með troðfulla höll af Georgískum ljúfmennum.

Hvað gerist á KKÍ þinginu, hvernig verða reglurnar?

Elvar Már Friðriksson í léttu spjalli og kemur með nýjustu tíðindi af spurningarkeppninni!

Allt í styrku samstarfi með Cintamani, Viking Lite og Brons og auðvitað á bestu stöðinni, Podcaststöðinni!