Já kæru hlustendur , þá setjum við punktinn fyrir aftan tímabilið 2022 - 2023 , 43 þættir , geggjaður vetur , geggjuð lokaúrslit og endalaust gaman.
Við förum yfir veturinn og veljum síðan bestu og mestu vonbrigðin í nokkrum flokkum.
Svo tæklum við helstu sögulínurnar sem hafa komið upp snemma sumars , þjálfararúlletta , peningamál og annað skemmtilegt.
Endalínan í boði Cintamani , Viking Lite , Soho og Brons Keflavík.