Listen

Description

Jæja! Loksins er það að byrja, stóraballið!

Endalínan kom saman og fór yfir seríurnar sem eru framundan í 8 liða úrslitum.

Skiptir máli að hafa gert þetta áður? Hver heldur haus? Hverjir verða með besta varnarplanið? Ætla menn að vera heimskir?

Veltum þessu öllu fyrir okkur og fleiru til í þessum þætti í boði, Viking Lite (Léttöl), Soho, Brons, Cintamani, Fiskbúð Reykjanes, Macland, Miðherja, Just wingin it og OneBetsson!