Listen

Description

Sælir kæru hlustendur!

Halldór mætti ásamt skiptiborðsbræðrum og fór yfir fyrsta leik í finals seríu Tindastóls og Stjörnunar í samstarfi við Brons, Soho, KEF Spa, Viking Lite og Comfyballs!