Góðir áheyrendur,
Við Endalínumenn náðum að plata einn þann allra besta til að koma og hitta okkur í Podcaststöðinni og fara yfir glæstan feril hans, gott fólk Hlynur Bæringsson.
Frábær leikmaður, mikill leiðtogi en fyrst og fremst frábær manneskja!
Hlynur er í boði Comfyballs, Brons, Marion Herrafataverslun, Hótel KEF og Viking Lite (Léttöl)