Listen

Description

Endalínan special - Átkast vol 1.

Hugmyndin af þessum þætti fæddist í Covid þar sem planið var að fá gest í alvöru grillveislu og taka spjallið um körfubolta á léttu nótunum.  Endalínan fékk Kjötsmiðjuna , Nettó og Trivento í samstarf og buðum við hinum eina sanna Benna Gumm , körfuboltaþjálfara og almennum körfubolta sérfræðing , í alvöru Black Garlic Ribeye og með´í.  Við förum bókstaflega fram og tilbaka í umræðum um allt sem viðkemur íslenskum körfubolta. Raninn , Upphafið í KR , bíttað á NBA myndum , þjálfaraspólurnar , heimsókn til Dallas  og svo miklu miklu meira í 2ja tíma frjálsu spjalli með rauðvíns ívafi. 

#Endalinan #WhiteFox #Kjotsmidjan #Netto #PodcastStodin