Kæru hlustendur , þá er hátíðin loksins að fara af stað aftur og einungis 10 dagar í fyrsta leik í Dominos Deild Karla. Endalínan ákvað að henda í sína eigin spá og mun það skiptast niður í tvo þætti - núna byrjum við á Neðri helmingnum. Eftir mikla heimavinnu um öll liðin förum við yfir hvert lið og ræðum mannabreytingar , líkleg byrjunarlið , kosti og galla og veljum svo FOX-FACTOR hvers liðs.
12.sæti Þór Ak
11.sæti - Þór Þ
10.sæti - Höttur
9.sæti - ÍR
8.sæti - Haukar
7.sæti - KR
Sleggjudómar mögulega en deildin er gríðarlega jöfn og erfitt að staðsetja lið nákvæmlega svona rétt fyrir mót þegar öll lið eru ekki orðin fullmönnuð en svona var spáin beint úr WhiteFox stofunni í boði Kalda - WhiteFox - Kjötsmiðjunnar og Nettó. #Endalinan #Kaldi #WhiteFox #Podcaststodin