Listen

Description

Í þessum þætti kemur samgönguhjólarinn og hjúkrunarfræðingurinn Sigrún Þorsteinsdóttir til mín og fer yfir sín hjólamál og fjallar svo tryggingar og forvarnir en hún starfar sem forvarnarfulltrúi hjá Vís.
Við rennum yfir svona lykil atriðin í tryggingarmálum, bæði sem snýr að heilsutjónu, tjóni á búnaði og þjófnaði eins förum við aðeins yfir það hvernig megi koma í veg fyrir slys og tjón.