Listen

Description

Í þessum þætti heyri ég í Írisi konunni minni og tek stöðuna. Hvernig gengur og svona. Þátturinn er tekinn upp á starfsdegi og því nokkuð virkt hljóðumhverfi heima hjá mér sem fer ekki framhjá neinum í þessum þætti - biðst afsökunar á því.