Hver grefillinn hugsa eflaust mörg því hér er á ferðinni fyrsti aukaþáttur Hjólavarpsins. Í þættinum fáum við aðeins að kynnast greflinum og heyrum aðeins meira í Einari Bárða. Ég kom ekki öllu efninu fyrir í síðasta þætti þannig ég ákvað að splæsa í einn rándýran aukaþátt, eins er ég búinn að ákveða að taka þátt í Greflinum og heyrði því í Andra Má hjá Breiðablik sem þekkir þessa keppni mjög vel.