Listen

Description

Ég heimsæki Rannveigu á Iceland Bike Farm, þar sem ég fór á námskeið hjá Jonna (Jónasi Stefánssyni). Í þættinum fer ég yfir þess upplifun og spjalla aðeins við Rannveigu um lífið á Hjólabýlinu.