Hjólavarpið er í boði Örnu.
Búi og Arna fjalla um vegferð mína við það að byrja að æfa hjólreiðar og vegferð Örnu í undirbúningi fyrir Ólimpíuleika og fleira. Samhliða því verður umfjöllun og viðtöl við fjölbreytt fólk sem nýtir hjólreiðar bæði sem samgöngutæki og hreyfingu.