Listen

Description

Smá yfirferð og útskýring á Tour de France og samtal við Hjalta G. Hjartarson varaformann Hjólreiðasambands Íslands. Núna fer keppnin alveg að klárast í ár og um að gera að horfa á síðustu dagleiðirnar.