Listen

Description

Í þessum þætti er farið yfir Grefilinn, brautinalýsing, smá uppgjör og hugleiðingar. Við förum svo í viðtöl við nokkra keppendur:

Natalía Reynisdóttir sem var sjöunda konan í mark

Valborgu Hlín Guðlaugsdóttir sem varð þriðja overall og vann 45+ flokkinn

Ingvar Ómarsson sem vann pro/elite

Við heyrum líka í Andra Má Helga. sem er mótastjóri Grefilsins ásamt henni Maríu Sæm fyrir hönd Breiðabliks.

Hjólavarpið er í boði Arnarins.