Listen

Description

Sesselja Traustadóttir kíkti í þáttinn og við fórum yfir aðkomu hennar að hjólreiðum. Sesselja hefur komið að mímörgum verkefnum og staðið fyrir frábæru grasrótarstarfi sem fólst meðal annars í kynningum á hjólafærni, hjólavottunum, kortlagningu á hjólastígum um allt land o.s.frv. o.s.frv.

Sesselja er alveg frábær og hefur skilað miklu inní hjólasamfélagið og bestu þakkir fyrir það skilið.

Tenglar:

www.hjolafaerni.is

www.cyclingiceland.is

www.publictransport.is

www.hjolavottun.is 

www.hjoladohadaldri.is

Hjólavarpið er styrkt af Hreysti